Fréttir:
05.04.2010:
Velkominn á nýja heimasíðu Tæknibrunns!
Tæknibrunnur ehf var stofnað árið 2008. Auk eigin rannsókna á sviði rafmagns og tölvuverkfræði aðstoðar félagið frumkvöðla og fyrirtæki sem glíma við verðmætasköpun hugverka sinna á margvislegan hátt.