Þjónusta:
Sérfræðiþekking okkar er tengist véla, rafmagns, og tölvuverkfræði. Við veitum meðal annars eftirfarandi þjónustu:
- Þekkingaleit í fag og einkaleyfa gagnagrunnum
- Smíði og rekstur einkaleyfa umsókna
- Yfirfærsla tækniþekkingar/hugverkaréttinda
- Tímabundin verkefnastjórnun
- Hönnunarvernd og lénaskráningar